Október 2022
Hér má sjá það sem er framundan hjá STEM Húsavík á komandi vikum:

Mánaðarlegur STEM Hádegishittingur, miðvikudaginn 5. október kl. 12 – 13.
Tvær stuttar kynningar á STEM í samfélaginu og vettvangur til að hittast og ræða og fræðast um STEM.

Þáttaka og samfélagstenging á NorthQuake 2022 jarðskjálftaráðstefnunni sem haldin er á Húsavík 18. – 20. október.

Þátttaka í Arctic Circle Assembley, vinnustofu um STEM kennslu á Norðurslóðum.
Nóvember 2022

Mánaðarlegur STEM Hádegishittingur, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12 – 13.
Tvær stuttar kynningar á STEM í samfélaginu og vettvangur til að hittast og ræða og fræðast um STEM.
Desember 2022

Mánaðarlegur STEM Hádegishittingur, miðvikudaginn 7. desember kl. 12 – 13.
Tvær stuttar kynningar á STEM í samfélaginu og vettvangur til að hittast og ræða og fræðast um STEM.
Janúar 2023

Mánaðarlegur STEM Hádegishittingur, miðvikudaginn 4. janúar kl. 12 – 13.
Tvær stuttar kynningar á STEM í samfélaginu og vettvangur til að hittast og ræða og fræðast um STEM.

STEM fagþjálfun kennara, mánudaginn 2. janúar.
Vinnustofa í kringum STEM tækjasafn sem felur í sér þjálfun kennara í að nota tækin/STEM settin.