Samstarf

Saman erum við sterkari

STEM Húsavík er fyrsta þverfaglega STEM fræðslunetið á Íslandi með áherslu á samfélagsþátttöku.  STEM Húsavík leitast við að efla STEM færni með viðburðum, fræðslu og gagnvirku, þversamfélagslegu samstarfi. Hér má sjá lista yfir meðlimi, aðila ráðgefandi stjórnar og samstarfsaðila. Athugið að listinn er ekki tæmandi.