STEM Tækjasafn

Velkomin í Tækjasafn STEM Húsavík.

STEM Tækjasafnið er liður í aðgerðum STEM Húsavík við að styðja við kennara og auka aðgengi að hágæða STEM kennslu- og námsefni.

Tækjasafnið er opið kennurum á svæðinu og lánar tæki og tól án endurgjalds í allt að 6 vikur í senn.