Vel heppnað sumarnámskeið STEM Húsavík: Náttúruvísindakrakkar

Á föstudag lauk tveggja vikna sumarnámskeiði STEM Húsavík fyrir 10-12 ára börn með vettvangsferð í Ásbyrgi. Námskeiðið er hluti af aðgerðum STEM Húsavík til að auka vitneskju um STEM í samélaginu. Námskeiðið var styrkt af Barnamenningarsjóði, í úthlutun sjóðsins fyrir 2023. 14 börn tóku þátt í námskeiðinu sem stóð yfir í tvær vikur, tvær klst á dag. Lögð var áhersla á náttúru og nærumhverfi og lærðu þátttakendur að gera sínar eigin rannsóknir, lærðu vísindalegu aðferðina,Continue reading “Vel heppnað sumarnámskeið STEM Húsavík: Náttúruvísindakrakkar”

STEM Húsavík leiðir verkefnið Artic STEM Communities

Þann 17. apríl sl. samþykkti stýrihópur Norðurslóðaáætlunarinnar (Northern Periphery and Arctic Programme) 6 verkefni úr verkefnakalli tvö . Um er að ræða 5 aðalverkefni í forgangsröðun 1 og 2 og eitt svokallað “smáskala” verkefni, sem er jafnframt fyrsta verkefni nýs flokks, sem kallast forgangur 3 og snýst um að styrkja samstarfsmöguleika á Norðurslóðum. Það er verkefnið Arctic STEM Communities sem STEM Húsavík leiðir, en það er fyrsta verkefni sem samþykkt hefur verið frá upphafi íContinue reading “STEM Húsavík leiðir verkefnið Artic STEM Communities”

STEM Húsavík formlega hluti af STEM Learning Ecosystems starfssamfélaginu- Fyrst á Norðurlöndum

Dagana 1. – 3. maí fór fram árleg ráðstefna STEM Learning Ecosystems starfssamfélagsins (SLE Community of Practice) sem haldin er af TIES (Teaching Institute for Excellence in STEM) í Flórída í Bandaríkjunum. Starfssamfélagið samanstendur af 111 námsvistkerfum sem deila reynslu, aðferðum og niðurstöðum sín á milli.STEM Húsavík var í hópi 9 nýrra námsvistkerfa sem tekin voru formlega inn í starfssamfélagið á ráðstefnunni.  Flest námsvistkerfin starfa vítt og breytt um Bandaríkin, en þeim hefur undanfarin árContinue reading “STEM Húsavík formlega hluti af STEM Learning Ecosystems starfssamfélaginu- Fyrst á Norðurlöndum”

STEM Hádegi: Möguleikar á nýtingu lífræns áburðar úr úrgangi

Í Hádegishittingi marsmánaðar sagði Martin Varga frá verkefni sína um fýsileika þess að framleiða lífrænan áburð úr úrgangi sem annars er hent. Martin hlaut nýverið styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra til þess að skoða möguleikana hér á svæðinu, en erlendis þekkist þessi aðferð og er vel nýtt. Fjölmargir þættir ýta undir fýsileika þess að notast við lífrænan áburð framleiddan á Íslandi í stað tilbúins/framleidds áburðar, svosem flutningskostnaður nú í kjölfar covid, sem og stríðsins íContinue reading “STEM Hádegi: Möguleikar á nýtingu lífræns áburðar úr úrgangi”

Fyrsti hlaðvarpsþáttur STEM Spjallsins

Ein af aðgerðum STEM Húsavík fyrsta árið til að auka vitneskju um STEM í samfélaginu, er að setja í loftið hlaðvarpsþætti um STEM í samfélaginu. Það er því ánægjulegt að tilkynna um fyrsta þátt STEM Spjallsins, sem nú er kominn í loftið á hlaðvarpsveitunni Podbean. Í þáttunum fær Huld Hafliðadóttir, forstöðukona STEM Húsavík, til sín gesti sem á einhvern hátt tengjast STEM (vísindi, tækni, verkfræði, stærðfræði) í samfélaginu, hvort heldur sem er í gegnum námContinue reading “Fyrsti hlaðvarpsþáttur STEM Spjallsins”